Fréttasafn
Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá Fossum fjárfestingarbanka hf.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
NánarÚtlánakönnun Seðlabanka Íslands
Seðlabankinn framkvæmir ársfjórðungslega útlánakönnun á meðal viðskiptabankanna fjögurra. Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að framboð bankanna á húsnæðislánum til heimila hafi dregist lítillega saman á síðustu þremur mánuðum en gert er ráð fyrir að framboð lánsfjár til þeirra verði óbreytt næstu sex mánuði.
NánarTilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 1/2025
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabanka Íslands nr. 12/2024 frá 19. desember sl. þar sem að meginvextir bankans hafa haldist óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða því áfram 16,25% fyrir tímabilið 1. - 28. febrúar 2025.
NánarT Plús hf. fær heimild til að sinna vörslu verðbréfasjóða
Hinn 14. janúar sl. veitti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands T Plús hf. heimild til að sinna vörslu verðbréfasjóða skv. 44. gr. laga nr. 116/2021 um verðbréfasjóði.
NánarRitið Kostnaður við smágreiðslumiðlun gefið út
Seðlabanki Íslands hefur birt ritið Kostnaður við smágreiðslumiðlun. Í ritinu er að finna upplýsingar um kostnað við reiðufé, greiðslukort og aðra greiðsluþjónustu, bæði einkakostnað og samfélagskostnað.
Nánar