logo-for-printing

15. október 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Umræðuferli hjá ESMA er hafið varðandi bestu framkvæmd á grundvelli MiFID 2

ESMA hefur sett af stað umræðuferli um tillögur að endurbótum á skýrsluskilum í tengslum við bestu framkvæmd á grundvelli MiFID 2.

Nánar
15. október 2021Bygging Seðlabanka Íslands

ESMA kallar eftir sjónarmiðum markaðsaðila í tengslum við fjárfestavernd MiFID 2

Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA), hefur á vef sínum kallað eftir upplýsingum og sjónarmiðum markaðsaðila og annarra haghafa varðandi nokkra þætti fjárfestaverndar á grundvelli MiFID 2 og PRIIPS.

Nánar
14. október 2021

Seðlabanki Íslands hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2021

Seðlabanki Íslands hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2021 á viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar sem haldin var í dag. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók við viðurkenningunni fyrir hönd Seðlabankans.

Nánar
14. október 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstaða athugunar á fyrirkomulagi útvistunar hjá Eftirlaunasjóði FÍA

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Eftirlaunasjóði FÍA (EFÍA) í mars 2021. Markmiðið var tvíþætt; annars vegar að kanna fyrirkomulag útvistunar og eftirlit EFÍA með útvistun og hins vegar hvernig eftirliti sjóðsins með rekstraráhættu hjá útvistunaraðila væri háttað.

Nánar
14. október 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstaða athugunar á fyrirkomulagi útvistunar hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Íslenska lífeyrissjóðnum í apríl 2021. Markmiðið var tvíþætt; annars vegar að kanna fyrirkomulag útvistunar og eftirlit Íslenska lífeyrissjóðsins með útvistun og hins vegar hvernig áhættueftirliti sjóðsins með rekstraráhættu hjá útvistunaraðila væri háttað.

Nánar