logo-for-printing

30. júní 2022

Hagvísar Seðlabanka Íslands birtir

Hagvísar Seðlabanka Íslands hafa verið birtir á vef bankans. Í þeim er ársfjórðungslegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar
30. júní 2022Forsíða Hagvísa Seðlabanka Íslands

Hagvísar Seðlabanka Íslands 30. júní 2022

Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Fyrst og fremst er miðað við birtingu á vef bankans. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Nánar
30. júní 2022

Gagnvirkir Hagvísar og stafræn vegferð Seðlabankans

Hagvísar Seðlabanka Íslands eru gefnir út í dag í fyrsta sinn á gagnvirku formi. Með þessu er stigið tímamótaskref í stafrænni vegferð bankans í átt að bættri miðlun upplýsinga. Hagvísar voru fyrst gefnir út í upphafi árs 2002, þ.e. fyrir rúmlega tuttugu árum síðan, og hafa verið gefnir út í núverandi mynd síðan sumarið 2008 þar sem notendur hafa getað skoðað ritið á PDF-formi og sótt tímaraðir gagna í Excel-skjöl. Gagnvirkir Hagvísar eru framfaraskref sem gerir notendum þeirra kleift að vinna með gögn á aðgengilegri og auðveldari hátt en áður.

Nánar
27. júní 2022Bygging Seðlabanka Íslands

Árleg skýrsla AGS um Ísland komin út

Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf var birt í dag. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Article IV Consultation). Sendinefnd frá sjóðnum var hér á landi í maí síðastliðnum til viðræðna við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila.

Nánar
24. júní 2022Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri

Kynning varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, kynnti ýmsa þætti er varða fjármálastöðugleika á fundi í Arion banka í vikunni. Á fundinum fór Gunnar meðal annars yfir breytt lánþegaskilyrði og fjallaði þar sérstaklega um þróun á veðsetningarhlutfalli og greiðslubyrði.

Nánar
09.02.2017

Ólöf Nordal