logo-for-printing

20. apríl 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis

Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á árinu 2020 er nú aðgengileg á vef bankans.

Nánar
20. apríl 2021

Fyrsta eintak Fjármálaeftirlits komið út

Fyrsta eintak Fjármálaeftirlits hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu ritsins hyggst Seðlabankinn tryggja viðeigandi gagnsæi um störf og áherslur innan bankans á sviði fjármálaeftirlits með því að skýra frá því hvernig bankinn vinnur að þeim verkefnum sem Seðlabanka Íslands er falið í lögum eftir sameiningu hans og Fjármálaeftirlitsins og upplýsa eftirlitsskylda aðila um helstu áherslur í yfirstandandi verkáætlun.

Nánar
19. apríl 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Opinn fjarfundur á Alþingi um Skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingis

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fjarfund í dag, þriðjudaginn 20. apríl, klukkan 9:00 um Skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2020.

Nánar
19. apríl 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu þrjár vikur. Fundirnir eru hluti af árlegri úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu og horfum í íslensku atvinnulífi (e. Article IV Consultation). Viðfangsefni fundanna að þessu sinni var einkum Covid-19-heimsfaraldurinn, afleiðingar og viðbrögð við honum. Hliðstæðar úttektir eru gerðar í öllum aðildarlöndum sjóðsins.

Nánar
19. apríl 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2021

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók þátt í vorfundi fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (International Monetary and Financial Committee, IMFC) fimmtudaginn 8. apríl síðastliðinn. Fundur fjárhagsnefndar var í þriðja sinn í röð fjarfundur vegna Covid-19-faraldursins.

Nánar