logo-for-printing

24. janúar 2025Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá Fossum fjárfestingarbanka hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Nánar
24. janúar 2025Bygging Seðlabanka Íslands

Útlánakönnun Seðlabanka Íslands

Seðlabankinn framkvæmir ársfjórðungslega útlánakönnun á meðal viðskiptabankanna fjögurra. Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að framboð bankanna á húsnæðislánum til heimila hafi dregist lítillega saman á síðustu þremur mánuðum en gert er ráð fyrir að framboð lánsfjár til þeirra verði óbreytt næstu sex mánuði.

Nánar
21. janúar 2025Bygging Seðlabanka Íslands

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 1/2025

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabanka Íslands nr. 12/2024 frá 19. desember sl. þar sem að meginvextir bankans hafa haldist óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða því áfram 16,25% fyrir tímabilið 1. - 28. febrúar 2025.

Nánar
21. janúar 2025

T Plús hf. fær heimild til að sinna vörslu verðbréfasjóða

Hinn 14. janúar sl. veitti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands T Plús hf. heimild til að sinna vörslu verðbréfasjóða skv. 44. gr. laga nr. 116/2021 um verðbréfasjóði.

Nánar
20. janúar 2025

Ritið Kostnaður við smágreiðslumiðlun gefið út

Seðlabanki Íslands hefur birt ritið Kostnaður við smágreiðslumiðlun. Í ritinu er að finna upplýsingar um kostnað við reiðufé, greiðslukort og aðra greiðsluþjónustu, bæði einkakostnað og samfélagskostnað.

Nánar