Nýsköpunarmiðstöð Alþjóðagreiðslubankans opnar norræna starfsstöð (BIS Innovation Hub Nordic Centre)

Í dag var opnuð norræn starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar Alþjóðagreiðslubankans í Stokkhólmi. Miðstöðin verður rekin í samstarfi við seðlabanka Danmerkur, Íslands, Noregs og Svíþjóðar. Þetta er fimmta starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvarinnar sem opnuð er á tveimur árum en starfsstöðvar eru einnig í Hong Kong, Singapore, Sviss og London.

Sérrit 15: Eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleiki

16. júní 2021
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit um eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleika. Ritið geymir aðgengilegt...

Úthlutun úr menningarsjóði tengdum nafni Jóhannesar Nordals

10. júní 2021
Í dag fór fram tíunda úthlutun úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi...

Summa Rekstrarfélag fær aukið starfsleyfi

09. júní 2021
Summa Rekstrarfélag hf., sem hlaut starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020 hinn...

Sérrit 15: Eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleiki

16. júní 2021
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit um eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleika. Ritið geymir aðgengilegt...

Peningamál 2021/2

19. maí 2021
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Sérrit 14: Greiðslujöfnuður þjóðarbúsins, ytri staða og áhættuþættir

03. maí 2021
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit um greiðslujöfnuð þjóðarbúsins, ytri stöðu og áhættuþætti. Þar er...