Fyrsta eintak Fjármálaeftirlits komið út

Fyrsta eintak Fjármálaeftirlits hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu ritsins hyggst Seðlabankinn tryggja viðeigandi gagnsæi um störf og áherslur innan bankans á sviði fjármálaeftirlits með því að skýra frá því hvernig bankinn vinnur að þeim verkefnum sem Seðlabanka Íslands er falið í lögum eftir sameiningu hans og Fjármálaeftirlitsins og upplýsa eftirlitsskylda aðila um helstu áherslur í yfirstandandi verkáætlun.

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2021

20. apríl 2021
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...

Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis

20. apríl 2021
Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á árinu 2020 er nú...

Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

19. apríl 2021
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar...

Fjármálaeftirlit 2021

20. apríl 2021
Í ritinu Fjármálaeftirlit, sem gefið er út árlega, er skýrt frá því hvernig Seðlabankinn vinnur að þeim...

Fjármálastöðugleiki 2021/1

14. apríl 2021
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2020

07. apríl 2021
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2020 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands.