Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamála
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála á fundum í fimm fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka og í Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi innlend efnahagsumsvif og verðbólgu.
Gengi
- USD141,16
- GBP174,81
- EUR150,90
Niðurstaða athugunar á skilmálabreytingum NOVIS
05. júní 2023
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í október 2022 athugun á breytingum vátryggingarskilmála NOVIS...
Upplýsingaöflun fyrir grunninnvið innlendrar, óháðrar smágreiðslulausnar
01. júní 2023
Seðlabanki Íslands leiðir vinnu við að innleiða innlenda, óháða smágreiðslulausn hér á landi og vinnuhópur á...
Úthlutun úr menningarsjóði tengdum nafni Jóhannesar Nordals
01. júní 2023
Í gær fór fram tólfta úthlutun úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi...
Peningamál 2023/2
24. maí 2023
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...
Kostnaður við smágreiðslumiðlun
17. maí 2023
Seðlabanki Íslands hefur birt fyrsta ritið í nýrri ritröð sem fengið hefur nafnið „Kostnaður við...
Hagvísar Seðlabanka Íslands 4. apríl 2023
04. apríl 2023
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...