Stjórnvaldssekt vegna brota Fossa markaða hf. gegn 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og reglum settum á grundvelli þess ákvæðis

24. júlí 2020
Hinn 10. júní 2020 tók fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands ákvörðun um að leggja stjórnvaldssekt að...

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráir Bálka Miðlun ehf. sem þjónustuveitanda viðskipta milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla

22. júlí 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Bálka Miðlun ehf., kt. 550819-1200, Dalsbyggð 23, 210 Garðabæ, sem...

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 07/2020

21. júlí 2020
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...