Viðmiðunarreglur ESMA um aðila sem markaðsþreifingum er beint til
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur sent dreifibréf til útgefenda verðbréfa og annarra sem málið varðar um viðmiðunarreglur sem Evrópska verðbréfaeftirlitsstofnunin (ESMA) hefur gefið út um aðila sem markaðsþreifingum er beint til. Fjármálaeftirlitið beinir því til útgefenda verðbréfa og annarra markaðsaðila að kynna sér umræddar viðmiðunarreglur ESMA og taka mið af þeim í starfsemi sinni eftir því sem við á.
Gengi
- USD136,27
- GBP165,11
- EUR139,70
Samkomulag um sátt vegna brota FX Iceland ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
10. ágúst 2022
Hinn 10. nóvember 2021 gerðu fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og FX Iceland ehf. með sér samkomulag um að...
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2022
27. júlí 2022
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2022 liggur nú fyrir. Það sýnir...
Brot Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja gegn 36. gr. e., 37. gr. og 39. gr. b. laga nr. 129/1997
26. júlí 2022
Við yfirferð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, í febrúar 2022, á gögnum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja (LSV)...
Sjálfbærniskýrsla Seðlabankans fyrir 2021
11. júlí 2022
Seðlabanki Íslands hefur nú í fyrsta sinn gefið út sjálfbærniskýrslu fyrir starfsemi sína og nær hún til...
Hagvísar Seðlabanka Íslands 30. júní 2022
30. júní 2022
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...
Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2022-2024
14. júní 2022
Seðlabanki Íslands hefur birt ritið Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2022-2024. Í ritinu...