Fjármálastöðugleiki birtur
Ritið Fjármálastöðugleiki 2021/1 hefur verið birtur hér á vef Seðlabanka Íslands. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga. Í ritinu greinir Seðlabankinn frá því hvernig hann vinnur að verkefnum sem varða virkt og öruggt fjármálakerfi. Fjármálastöðugleiki er einnig gefinn út á ensku undir heitinu Financial Stability.
Gengi
- USD126,74
- GBP175,03
- EUR151,90
Niðurstaða athugunar á stjórnarháttum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna
15. apríl 2021
Í september 2020 hóf fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Seðlabankinn) athugun á stjórnarháttum Lífeyrissjóðs...
Vefútsending hófst klukkan 9:30
14. apríl 2021
Vefútsending í tilefni af yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 2021/1 hófst...
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar 14. apríl 2021
14. apríl 2021
Enn er óvissa um efnahagsáhrif af völdum Covid-19-farsóttarinnar. Laust taumhald peningastefnu og...
Fjármálastöðugleiki 2021/1
14. apríl 2021
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2020
07. apríl 2021
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2020 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands.
Hagvísar Seðlabanka Íslands 26. mars 2021
26. mars 2021
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...