Seðlabanki Íslands hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2021

Seðlabanki Íslands hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2021 á viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar sem haldin var í dag. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók við viðurkenningunni fyrir hönd Seðlabankans.

Umræðuferli hjá ESMA er hafið varðandi bestu framkvæmd á grundvelli MiFID 2

15. október 2021
ESMA hefur sett af stað umræðuferli um tillögur að endurbótum á skýrsluskilum í tengslum við bestu framkvæmd á...

ESMA kallar eftir sjónarmiðum markaðsaðila í tengslum við fjárfestavernd MiFID 2

15. október 2021
Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA), hefur á vef sínum kallað eftir upplýsingum og sjónarmiðum...

Niðurstaða athugunar á fyrirkomulagi útvistunar hjá Eftirlaunasjóði FÍA

14. október 2021
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Eftirlaunasjóði FÍA (EFÍA) í mars 2021. Markmiðið...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 7. október 2021

07. október 2021
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Fjármálastöðugleiki 2021/2

29. september 2021
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Peningamál 2021/3

25. ágúst 2021
Ágústhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...