Frekari upplýsingar vegna afturköllunar starfsleyfis NOVIS

Seðlabanki Íslands birti frétt 6. júní 2023 um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu (Národná banka Slovenska, NBS), eftirlitsaðila NOVIS* , um að afturkalla starfsleyfi vátryggingafélagsins. Frekari upplýsingar um afturköllunina eru aðgengilegar á vefsíðu Seðlabanka Íslands, sem hafa verið uppfærðar.
  • USD
    141,29
  • GBP
    176,18
  • EUR
    150,50

Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar kynnt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis

10. apríl 2024
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2023 verður kynnt og til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd...

Stakkur Rekstrarfélag ehf. skráð sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða

09. apríl 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Stakk Rekstrarfélag ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða hinn 26...

Ræða seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabanka Íslands

04. apríl 2024
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 63. ársfundi bankans.

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023

04. apríl 2024
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 27. mars 2024

27. mars 2024
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...