Fundargerð peningastefnunefndar frá 20. maí

Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt nýjasta fundargerð nefndarinnar, en fundargerð er birt tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar frá 20. maí 2020, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum og ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum.

Gagnatöflur vátryggingafélaga – fyrsti ársfjórðungur 2020

05. júní 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt gagnatöflur íslenskra vátryggingafélaga á samandregnu formi...

Lífeyrissparnaður nam nærri 5.173 milljörðum króna við lok fyrsta ársfjórðungs 2020

02. júní 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og...

Vextir á innstæðubréfi Seðlabanka Íslands CBI2016

29. maí 2020
Með vísan til 2. mgr. 10. gr. laga nr. 37/2016 um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum skulu...