Regluleg gjaldeyrissala Seðlabanka Íslands

Frá og með þriðjudeginum 1. desember nk. og til mánaðarloka mun Seðlabanki Íslands selja viðskiptavökum á gjaldeyrismarkaði 3 m. evra hvern viðskiptadag, samtals 63 m. evra. Viðskiptin munu fara fram fljótlega eftir opnun markaðarins og eigi síðar en kl. 10 árdegis. Viðskiptin eru í samræmi við frétt nr. 30/2020 frá 9. september 2020.

Kynning aðalhagfræðings á efni Peningamála

01. desember 2020
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands...

Stjórnvaldssekt vegna brota Trygginga og ráðgjafar ehf. gegn 1. og 2. mgr. 6. gr. og 3. mgr. 140. gr. f laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga

30. nóvember 2020
Hinn 11. nóvember 2020 tók fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands ákvörðun um að leggja stjórnvaldssekt, að...

Alfa Framtak ehf. skráð sem rekstraraðili sérhæfra sjóða

30. nóvember 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Alfa Framtak ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða hinn 24...