Fjármálastöðugleiki birtur

Ritið Fjármálastöðugleiki, síðara hefti á þessu ári, hefur verið birt hér á vef bankans. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga.

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika

23. september 2020
Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 23. september 2020.

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar 23. september 2020

23. september 2020
Baráttan við farsóttina er langdregnari en vonir voru bundnar við sem eykur óvissu og hefur neikvæð áhrif á...

Yfirlýsing fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands um mat á áhættuþáttum í starfsemi fjármálafyrirtækja

22. september 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) leggur mat á helstu áhættuþætti sem felast í...