Ný rannsóknarritgerð um verðlagsáhrif gengisbreytinga, peningastefnu og raungengi

Seðlabanki Íslands birtir hér rannsóknarritgerðina „Exchange rate pass-through, monetary policy, and real exchange rates: Iceland and the 2008 crisis“ eftir þá Sebastian Edwards og Luis Cabezas hjá University of California. Þeir nota gögn til þess að varpa ljósi á tvo þætti sem tengjast verðlagsáhrifum gengisbreytinga. Þeir komast að því að verulega dró úr verðlagsáhrifum gengisbreytinga eftir umbætur á peningastefnunni í kjölfar hrunsins.

Viðskiptaafgangur 22,1 ma.kr. á fjórða ársfjórðungi 2020 – hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 ma.kr.

02. mars 2021
Á fjórða ársfjórðungi 2020 var 22,1 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 2,9 ma.kr...

Lífeyrissparnaður nam um 6.050 milljörðum króna við árslok 2020

01. mars 2021
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og...

Regluleg gjaldeyrissala Seðlabanka Íslands

26. febrúar 2021
Frá og með mánudeginum 1. mars nk. og til mánaðarloka mun Seðlabanki Íslands selja viðskiptavökum á...