Fundargerð peningastefnunefndar 15. til 16. nóvember 2021

Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt nýjasta fundargerð nefndarinnar, en fundargerð er birt tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt.
  • USD
    129,57
  • GBP
    172,47
  • EUR
    146,60

Viðskiptaafgangur 13,1 ma.kr. á þriðja fjórðungi 2021 - hrein staða við útlönd jákvæð um 41,1% af VLF

01. desember 2021
Á þriðja ársfjórðungi 2021 var 13,1 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 50 ma.kr. betri...

Varaseðlabankastjóri í pallborði um netöryggi í fjármálakerfinu

30. nóvember 2021
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, tók í dag, þriðjudaginn 30. nóvember, þátt í...

Erindi Unnar Gunnarsdóttur varaseðlabankastjóra á ráðstefnu samráðsvettvangs samþættra fjármálaeftirlita

30. nóvember 2021
Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, hélt nýlega erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs...

Peningamál 2021/4

17. nóvember 2021
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 7. október 2021

07. október 2021
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Fjármálastöðugleiki 2021/2

29. september 2021
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...