Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2021

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2021 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit samstæðunnar fyrir tímabilið frá 1. janúar til 30. júní 2021 og er birt í samræmi við 38. grein laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019.

Uppfærðar hagtölur frá Seðlabankanum

28. júlí 2021
Í dag voru birtar uppfærðar hagtölur á vef Seðlabanka Íslands um lánasjóði ríkisins og verðbréfafjárfestingu.

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar 28. – 29. júní

27. júlí 2021
Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 28. – 29. júní 2021 hefur verið birt hér á vef...

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 07/2021

22. júlí 2021
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 30. júní 2021

30. júní 2021
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Grein um fullveldi og peningastefnu birt í nýjustu útgáfu Efnahagsmála

24. júní 2021
Ritið Efnahagsmál nr. 10 með greininni „Fullveldi og peningastefna“ eftir Arnór Sighvatsson hefur verið birt á...

Sérrit 15: Eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleiki

16. júní 2021
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit um eiginfjárkröfur og fjármálastöðugleika. Ritið geymir aðgengilegt...