Ráðið í tvær stöður í Seðlabankanum

Nýverið hefur verið ráðið í tvær stjórnendastöður í Seðlabanka Íslands. Logi Ragnarsson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra upplýsingatækni og gagnasöfnunar. Þá hefur Flóki Halldórsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skrifstofu skilavalds á sviði fjármálastöðugleika Seðlabankans.

Nýtt millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands

27. október 2020
Reglur nr. 1030/2020 um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands tóku gildi mánudaginn 26. október 2020...

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar frá september 2020

27. október 2020
Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands frá fundi nefndarinnar 21.-22. september hefur verið...

Varaseðlabankastjóri með kynningu á fundi SAM-hópsins og ráðherra

27. október 2020
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær, mánudaginn 26. október, erindi á...