Viðskiptaafgangur 11,4 ma.kr. á fyrsta ársfjórðungi

Á fyrsta ársfjórðungi 2020 var 11,4 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 50,9 ma.kr. afgang ársfjórðunginn á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 18,6 ma.kr. en afgangur á þjónustujöfnuði var 24 ma.kr. Frumþáttatekjur skiluðu 14,2 ma.kr. afgangi en rekstrarframlög 8,3 ma.kr. halla. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 692 ma.kr. eða 23,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 64 ma.kr. eða 2,2% af VLF á fjórðungnum.

Lífeyrissparnaður nam nærri 5.173 milljörðum króna við lok fyrsta ársfjórðungs 2020

02. júní 2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og...

Vextir á innstæðubréfi Seðlabanka Íslands CBI2016

29. maí 2020
Með vísan til 2. mgr. 10. gr. laga nr. 37/2016 um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum skulu...

Kynning aðalhagfræðings á efni Peningamála

28. maí 2020
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands...