Febrúarhefti Peningamála

Ritið Peningamál var birt á vef Seðlabankans miðvikudaginn 5. febrúar 2020. Í ritinu, sem gefið er út fjórum sinnum á ári, gerir bankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum, birtir verðbólgu- og þjóðhagsspá ásamt ýtarlegri umfjöllun um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Sú greining og sú spá sem birt er gegnir mikilvægu hlutverki við mótun peningastefnunnar hér á landi.

Fréttir og tilkynningar

Niðurstaða athugunar á virðismatsaðferðum Landsbankans hf. við útlán til sex valinna viðskiptamanna og aðila tengdum þeim

17.02.2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. frá...

Febrúarhefti Peningamála

06.02.2020
Ritið Peningamál var birt á vef Seðlabankans miðvikudaginn 5. febrúar 2020. Í ritinu, sem gefið er út fjórum...

Yfirlýsing peningastefnunefndar 5. febrúar 2020

05.02.2020
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir...