Hækkun sveiflujöfnunarauka

Í dag voru birtar í Stjórnartíðindum nýjar reglur Seðlabanka Íslands um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki nr. 256/2023 sem samþykktar voru á fundi fjármálastöðugleikanefndar 14. mars sl. Með reglunum er gildi sveiflujöfnunaraukans hækkað úr 2% í 2,5% af áhættugrunni vegna innlendra áhættuskuldbindinga. Hækkunin tekur gildi eftir 12 mánuði.
  • USD
    140,06
  • GBP
    171,43
  • EUR
    150,10

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 03/2023

20. mars 2023
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...

Fjármálastöðugleiki birtur

15. mars 2023
Ritið Fjármálastöðugleiki 2023/1 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á...

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 15. mars 2023

15. mars 2023
Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Rekstur kerfislega mikilvægra banka hefur gengið vel og...

Fjármálastöðugleiki 2023/1

15. mars 2023
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Fjármálaeftirlit 2023

03. mars 2023
Ritið Fjármálaeftirlit 2023 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...

Skýrsla um innlenda, óháða smágreiðslulausn

17. febrúar 2023
Seðlabanki Íslands hefur birt umræðuskýrslu um innlenda, óháða smágreiðslulausn á vef bankans. Í ritinu er að...