Könnun á væntingum markaðsaðila

Seðlabanki Íslands kannaði væntingar markaðsaðila dagana 23. til 25. janúar sl. Leitað var til 38 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e. banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana, fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar og tryggingafélaga. Svör fengust frá 32 aðilum og var svarhlutfallið því 84%.
  • USD
    140,53
  • GBP
    172,21
  • EUR
    153,70

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 01/2023

19. janúar 2023
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...

Gjaldeyrismarkaður, gengisþróun og gjaldeyrisforði árið 2022

16. janúar 2023
Gengi krónunnar lækkaði um 2,1% á árinu 2022 og jókst heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri um 6% frá...

Seðlabanki Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals

13. janúar 2023
Auglýst er eftir umsóknum um styrk sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals og veittur er af Seðlabanka...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 22. desember 2022

22. desember 2022
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Peningamál 2022/4

23. nóvember 2022
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2022

27. október 2022
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2022 liggur nú fyrir. Það sýnir...