Fjármálastöðugleiki birtur

Ritið Fjármálastöðugleiki 2024/1 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga. Í ritinu greinir Seðlabankinn frá því hvernig hann vinnur að verkefnum sem varða virkt og öruggt fjármálakerfi. Fjármálastöðugleiki er einnig gefinn út á ensku undir heitinu Financial Stability.
  • USD
    136,71
  • GBP
    174,10
  • EUR
    148,90

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar 13. mars 2024

13. mars 2024
Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er...

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika 13. mars 2024

13. mars 2024
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands var birt kl. 8:30 í dag miðvikudaginn 13. mars. Ritið...

Listi yfir starfsheiti sem teljast til háttsettra opinberra starfa uppfærður

12. mars 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur uppfært lista á vef Seðlabankans yfir starfsheiti sem teljast til...

Fjármálastöðugleiki 2024/1

13. mars 2024
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Fjármálaeftirlit 2024

28. febrúar 2024
Ritið Fjármálaeftirlit 2024 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...

Peningamál 2024/1

07. febrúar 2024
Febrúarhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...