Enginn launamunur kynjanna í Seðlabanka Íslands

Kynin hafa sömu laun í Seðlabanka Íslands samkvæmt úttekt sem framkvæmd var í lok síðasta árs. Seðlabanki Íslands hlaut jafnlaunavottun í byrjun árs 2019. Jafnlaunagreining á árinu leiddi í ljós að enginn óútskýrður launamunur var þá á milli kynjanna

Fréttir og tilkynningar

Gagnatöflur vátryggingafélaga - fjórði ársfjórðungur 2019

25.02.2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt gagnatöflur íslenskra vátryggingafélaga á samandregnu formi...

Fundargerð peningastefnunefndar

19.02.2020
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt nýjasta fundargerð...

Niðurstaða athugunar á virðismatsaðferðum Landsbankans hf. við útlán til sex valinna viðskiptamanna og aðila tengdum þeim

17.02.2020
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. frá...