Skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis

Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á seinni hluta ársins 2019 er nú aðgengileg hér á vef bankans. Viðamikið ítarefni fylgir skýrslunni sem er alls um 178 síður að lengd. Þá fylgja skýrslunni núna í fyrsta sinn greinargerðir frá tveimur ytri meðlimum nefndarmönnum peningastefnunefndar. Eins og kom fram í greinargerð nefndarinnar um viðbrögð við hluta tillagna starfshóps um endurskoðun á ramma peningastefnunnar sem birt var í desember 2018 myndu ytri nefndarmenn framvegis einnig senda árlega sérstaka greinargerð til þingsins.

Fréttir og tilkynningar

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 01/2020

22.01.2020
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur...

Gjaldeyrismarkaður, gengisþróun og gjaldeyrisforði árið 2019

14.01.2020
Seðlabanki Íslands hefur birt frétt um gjaldeyrismarkað, gengisþróun og gjaldeyrisforða á árinu 2019. Þar...

Seðlabanki Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals

10.01.2020
Seðlabanki Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals og veittur er af...