Viðskiptaafgangur 23,1 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi 2022 – hrein staða við útlönd jákvæð um 23,6% af VLF

Á þriðja ársfjórðungi 2022 var 23,1 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 65,3 ma.kr. betri niðurstaða en ársfjórðunginn á undan en 5,9 ma.kr. lakari en á sama fjórðungi árið 2021.
  • USD
    141,77
  • GBP
    170,08
  • EUR
    147,10

Seðlabankastjóri með erindi á peningamálafundi Viðskiptaráðs

24. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á peningamálafundi Viðskiptaráðs í morgun, 24. nóvember 2022...

Peningamál birt

23. nóvember 2022
Ritið Peningamál 2022/4 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum gerir Seðlabankinn grein...

Yfirlýsing peningastefnunefndar 23. nóvember 2022

23. nóvember 2022
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir...

Peningamál 2022/4

23. nóvember 2022
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá fjórðunga ársins 2022

27. október 2022
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2022 liggur nú fyrir. Það sýnir...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 30. september 2022

30. september 2022
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...