Lækkun kerfisáhættuauka og hækkun eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki

Í dag voru birtar í Stjórnartíðindum nýjar reglur Seðlabanka Íslands um eiginfjárauka fyrir fjármálafyrirtæki vegna kerfisáhættu nr. 1414/2024 og eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki nr. 1415/2024. Báðar reglurnar voru samþykktar á fundi fjármálastöðugleikanefndar 3. desember sl.
  • USD
    138,06
  • GBP
    176,20
  • EUR
    145,90

Fundargerð peningastefnunefndar frá 18.-19. nóvember 2024

04. desember 2024
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt fundargerð nefndarinnar, en...

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Desember 2024

04. desember 2024
Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er...

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar og vefútsending í dag, 4. desember 2024

04. desember 2024
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands verður birt kl. 8:30 í dag, miðvikudaginn 4. desember...

Peningamál 2024/4

20. nóvember 2024
Nóvemberhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum...

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja ársfjórðung 2024

28. október 2024
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja ársfjórðung 2024 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning...

Umræðuskýrsla um lífeyrissjóði

22. október 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út sérrit um umsvif lífeyrissjóða á fjármálamarkaði og æskilegar umbætur á...