logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

22. ágúst 2024

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
30. maí 2024

Nýleg endurskoðun á sögulegum hagtölum

Höfundur: Elís Pétursson, Haukur V. Guðjónsson, Kári Gunnlaugsson, Katrín S. Másdóttir, Kolbrún Þorfinnsdóttir, Þórarinn G. Pétursson
13. maí 2024

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
22. apríl 2024

Á tímum fjórðu iðnbyltingar og gervigreindar

Höfundur: Grímur Sigurðarson og Ómar Þór Eyjólfsson
14. mars 2024

Fjármálastöðugleiki í hnotskurn

Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
26. febrúar 2024

Undirliggjandi verðbólga – hvað er það?

Höfundur: Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir og Elín Halla Kjartansdóttir
08. febrúar 2024

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
22. nóvember 2023

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.