Laufléttar spurningar og svör

Hér má finna svör við ýmsum spurningum um starfsemi Seðlabanka Íslands. Sumar spurninganna hafa borist frá almenningi með tölvuskeytum, símtölum eða á kynningarfundum. Aðrar spurningar hafa orðið til við gerð kynningarefnis um bankann. Markmiðið er að spurningarnar og svörin gagnist til að fræða um ýmis mikilvæg atriði um Seðlabankann.

Vextir og verðbólga

Sýna allt

  • Hvað eru vextir?

  • Hvað eru stýrivextir?

  • Af hverju hækkar eða lækkar Seðlabankinn vexti?

  • Hvað er verðbólga?

  • Af hverju er betra að verðbólga sé lítil?

  • Er verðbólgudraugurinn til?

Bankar og eftirlit

Sýna allt

  • Hvað gera bankar?

  • Hvers vegna höfum við eftirlit með bönkum?

Peningar, seðlar og mynt

Sýna allt

  • Hvar get ég skipt erlendum seðlum? Hvað með erlenda seðla sem eru ekki í gildi?

  • Hvað eru peningar?

  • Hvernig urðu peningaseðlar til?

  • Eru peningarnir ekta?

  • Af hverju notum við ekki bara kort – eða símgreiðslur?

  • Af hverju bættum við tíu þúsund króna seðli við?

  • Hvaða fólk er á myndunum á peningaseðlunum?

  • Hver ákveður hvaða mynd er á peningaseðlunum?

Annar gagnlegur fróðleikur

Sýna allt

  • Af hverju eru efnahagsmál mikilvæg?

  • Hvað er átt við þegar talað er um þjóðhagsvarúð?

  • Hvað er gjaldeyrisforði og til hvers er hann?

  • Hvar er gull Seðlabankans geymt? Hve mikið er það?