Laufléttar spurningar og svör

Seðlabankinn sér um peningakerfi landsmanna, stuðlar að virkni þess og öryggi, að því að peningarnir haldi kaupmætti sínum (þ.e. að verðbólgan verði ekki of mikil), að því að fjármálakerfið sé stöðugt og skilvirkt og að þar sé farið að þeim reglum sem gilda. Allt á þetta að stuðla að aukinni velferð.

Sýna allt

 • Af hverju eru efnahagsmál mikilvæg?

 • Hvað eru vextir?

 • Hvað eru stýrivextir?

 • Af hverju hækkar eða lækkar Seðlabankinn vexti?

 • Hvað er verðbólga?

 • Af hverju er betra að verðbólga sé lítil?

 • Er verðbólgudraugurinn til?

 • Hvað er átt við þegar talað er um þjóðhagsvarúð?

 • Hvað er gjaldeyrisforði og til hvers er hann?

 • Hvar er gull Seðlabankans geymt? Hve mikið er það?

 • Hvað gera bankar?

 • Hvers vegna höfum við eftirlit með bönkum?

 • Hvað eru peningar?

 • Hvernig urðu peningaseðlar til?

 • Eru peningarnir ekta?

 • Af hverju notum við ekki bara kort – eða símgreiðslur?

 • Af hverju bættum við tíu þúsund króna seðli við?

 • Hvaða fólk er á myndunum á peningaseðlunum?

 • Hver ákveður hvaða mynd er á peningaseðlunum?