logo-for-printing

Eiginfjáraukar

Samkvæmt 86. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skulu fjármálafyrirtæki viðhalda eiginfjáraukum í samræmi við 86. gr. b – 86. gr. e laganna.

 

Sýna allt

Eiginfjáraukar: Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn

Gildistaka 01.04.2016 01.01.2017 15.05.2019 01.02.2020 19.03.2020 Virkir eiginfjáraukar
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu 3,00% 3,00%
Eiginfjárauki vegna kerfislegs mikilvægis 2,00% 2,00%
Sveiflujöfnunarauki 1,75% 2,00% 0,00% 0,00%
Verndunarauki 2,50% 2,50%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka 7,50%

 

Eiginfjárkröfur kerfislega mikilvægra banka

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn
Stoð I 8,0% 8,0% 8,0%
Stoð II* 3,1% 1,7% 3,4%
Eiginfjáraukar** 7,3% 7,35% 7,35%
Samanlögð eiginfjárkrafa 18.4% 17,05% 18,75%
*Stoð II m.v. SREP í árslok 2018.
**Tekið tillit til lækkunar kerfisáhættu- og sveiflujöfnunarauka vegna erlendra áhættuskuldbindinga. 


Eiginfjáraukar: Kvika banki, Sparisjóður Austurlands, Sparisjóður Höfðhverfinga, Sparisjóður Strandamanna og Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Gildistaka 01.01.2017 01.01.2018 15.05.2019 01.01.2020 01.02.2020 19.03.2020 Virkir eiginfjáraukar
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu 2,00% 3,00% 3,00%
Sveiflujöfnunarauki 1,75% 2,00% 0,00% 0,00%
Verndunarauki 2,50% 2,50%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka 5,50%

Eiginfjáraukar: Borgun, Byggðastofnun, Lánasjóður sveitarfélaga og Lykill fjármögnun

Gildistaka 01.01.2017 15.05.2019 01.02.2020 19.03.2020 Virkir eiginfjáraukar
Sveiflujöfnunarauki 1,75% 2,00% 0,00% 0,00%
Verndunarauki 2,50% 2,50%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka 2,50%


Virkir sveiflujöfnunaraukar á EES

Upplýsingar um hlutföll virkra sveiflujöfnunarauka á Evrópska efnahagssvæðinu má nálgast á vefsíðu Evrópska kerfisáhætturáðsins (ESRB) hér