Umsagnir Seðlabankans

Hér eru birtar umsagnir Seðlabanka Íslands til Alþingis og fleiri umsagnir sem bankinn hefur verið beðinn um að vinna frá hausti 2003:


Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál (25.03.2020)
Umsögn um frv.t. fjáraukalaga fyrir árið 2020, 695. mál (23.03.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (leyfisskylda) 158. mál (11.03.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 99. mál (21.02.2020)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 39. mál (20.02.20)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 448. mál (10.02.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar) 459. mál (05.02.2020)
Umsögn um frv.t.l. um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 451. mál (14.01.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.), 450. mál (13.01.2020)
Umsögn um frv.t.l. um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál (05.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 150. löggjafarþing, 361. mál (04.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 381. mál (03.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um Menntasjóð námsmanna, 329. mál (02.12.2019)Umsögn um frv.t.l. um Þjóðarsjóð, 243. mál(15.11.2019)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 13. mál (09.10.2019)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020, 2. mál (04.10.2019)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur), 3. mál (04.10.2019)

144. þing