Söfn Seðlabankans

Seðlabanki Íslands hefur rekið skjalasafn, bókasafn og myntsafn í því skyni að safna, skrá og varðveita heimildir, miðla upplýsingum og veita fræðslu. Starfsemin hefur farið fram í aðalbyggingu við Kalkofnsveg 1 og í Einholti 4. Vegna framkvæmda í aðalbyggingunni hefur myntsýningin verið tekin niður og handbókasafnið þar er ekki aðgengilegt. Í Einholti 4 er umsýsla og varðveisla rita, muna og eldri skjala ásamt bókbandi.


Sýna allt

  • Bókasafn

  • Skjalasafn

  • Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns