
Lánamál ríkisins
Samningur um lánaumsýslu ríkissjóðs
Samkvæmt samningi fjármálaráðuneytis við Seðlabanka Íslands um lánaumsýslu ríkissjóðs, sinnir bankinn verkefnum í tengslum við umsýslu innlendra og erlendra lána, ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs. Samninginn og aðra samninga er hægt að nálgast hér: Samningar og samstarf.
Upplýsingar um verkefni Lánamála ríkisins er hægt að nálgast á vefsíðunni: www.lanamal.is