Fyrir skólahópa

Starfsfólk Seðlabanka Íslands hefur tekið saman kynningarefni fyrir skólahópa sem er nú aðgengilegt hér á vefnum. Efnið er einkum hugsað fyrir nemendur í framhaldsskólum.

Í kynningarefninu er farið yfir markmið, starfsemi, skipulag og stjórn bankans.

Sjá hér kynningarefnið: Seðlabanki Íslands. Kynning fyrir framhaldsskólanemendur. Vorið 2021.

Einnig er hægt að fletta í gegn um kynningarefnið hér fyrir neðan.