
Ræður

Seðlabankastjóri með erindi á málfundi um ferðaþjónustuna
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók þátt í málfundi Ferðaklasans, KPMG og SAF í dag, þriðjudaginn 26. janúar, um málefni ferðaþjónustunnar.
Nánar
Varaseðlabankastjóri með erindi á fundi hjá Samiðn
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær, þriðjudaginn 8. desember, erindi um stöðu efnahagsmála hjá Samiðn - sambandi iðnfélaga.
Nánar
Kynning aðalhagfræðings á efni Peningamála
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni Peningamála á fundum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Arion banka.
NánarSeðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt í dag, fimmtudaginn 19. nóvember, erindi á Peningamálafundi Viðskiptaráðs.
Nánar
Varaseðlabankastjóri með kynningu á fundi SAM-hópsins og ráðherra
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær, mánudaginn 26. október, erindi á fundi SAM-hópsins og ráðherra um stöðu efnahagsmála.
Nánar