
Kalkofninn
Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.
28. nóvember 2022
Hver yrðu möguleg áhrif þess ef laun hækka meira en nýjasta grunnspá Seðlabankans gerir ráð fyrir?
Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
16. nóvember 2022
Nóbelsverðlaun í hagfræði veitt fyrir rannsóknir á fjármálastöðugleika
Höfundur: Önundur Páll Ragnarsson
30. september 2022
Netöryggismál í brennidepli á viðsjárverðum tímum
Höfundur: Gunnar Jakobsson, Ómar Þór Eyjólfsson, Stefán Rafn Sigurbjörnsson
28. september 2022
Markaðsaðstæður á erlendum lánsfjármörkuðum eru krefjandi
Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
Um Kalkofninn
Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:
- Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
- Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
- Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
- Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning
Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.