
24. júlí 2020
Stjórnvaldssekt vegna brota Fossa markaða hf. gegn 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og reglum settum á grundvelli þess ákvæðis

Ákvörðun fjármálaeftirlitsnefndar má finna hér: Ákvörðun Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota Fossa markaða hf. Til baka