logo-for-printing

04. júní 2019

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á peningastefnunni

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og meðlimur í peningastefnunefnd, hefur haldið erindi á fjórum stöðum til að kynna efni Peningamála nr. 2 á þessu ári og síðustu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar frá 22. maí sl. Erindin voru haldin í fjármála- og efnahagsráðuneyti, Kviku banka, Íslandsbanka og Arion banka.

Við flutning erindanna studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi skjali:

Peningamál 2019/2. Almenn kynning. Maí 2019. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

 

Til baka