logo-for-printing

26. mars 2020

Fundargerð peningastefnunefndar

Bygging Seðlabanka Íslands

Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt nýjasta fundargerð nefndarinnar, en kveðið er á um að fundargerð skuli birt tveimur vikum eftir hverja vaxtaákvörðun. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 9. og 10. mars 2020, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum og kynningu þeirra ákvarðana 11. mars. Áætluðum marsfundi nefndarinnar var flýtt um eina viku frá áður boðaðri tímasetningu.

 

Sjá hér: Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Mars 2020 (91. fundur).

Birt 25. mars 2020 klukkan 16.00

Til baka