
27. febrúar 2023
Virkir eignarhlutir í Ísafold Capital Partners hf.

Sama dag komst fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Dalgeiri ehf. væri einnig hæft til að fara með allt að 20% beinan, virkan eignarhlut í Ísafold Capital Partners hf., og að Brjánn Guðni Bjarnason væri hæfur til að fara með jafn stóran óbeinan, virkan eignarhlut í síðarnefnda félaginu, sbr. ofannefnd lagaákvæði.