
21. nóvember 2017
Ráðstefna norrænu seðlabankanna um netöryggismál

Már Guðmundsson seðlabankastjóri tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni, en meðal fyrirlesara voru Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur, Claus Hjort Frederiksen, varnarmálaráðherra Danmerkur, Kerstin af Jochnick, fyrsti varaseðlabankastjóri Svíþjóðar og Olli Rehn, einn varaseðlabankastjóra Finnlands. Fundarstjórar verða Chris Skinner, rithöfundur og sérfræðingur í fjármálatækni, og Jon Nicolaisen, varaseðlabankastjóri Noregs.
Hér má sjá umfjöllun Seðlabanka Danmerkur um ráðstefnuna.