logo-for-printing

30. desember 2014Peningastefnunefnd 2012

Greinargerð til ríkisstjórnar um verðbólgu undir fráviksmörkum

Seðlabanki Íslands hefur sent Ríkisstjórn Íslands greinargerð í tilefni af því að verðbólga fór í þessum mánuði undir fráviksmörk. Það var í fyrsta sinn síðan verðbólgumarkmið var tekið upp að verðbólga hefur farið niður fyrir neðri fráviksmörk sem fram koma í sameiginlegri yfirlýsingu ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands um verðbólgumarkmið frá 27. mars 2001.

Nánar
24. desember 2014Peningastefnunefnd 2012

Fundargerð peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd birtir fundargerðir af fundum sínum tveimur vikum eftir að tilkynnt er um vaxtaákvörðun. Hér er birt fundargerð fyrir fund peningastefnunefndarinnar 9. desember vegna vaxtaákvörðunar 10.desember 2014, en á þeim fundu ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, vaxtaákvörðunina 10. desember og kynningu þeirrar ákvörðunar.

Nánar
19. desember 2014

Hagvísar Seðlabanka Íslands

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir desembermánuð eru komnir út og eru aðgengilegir hér á vef bankans.

Nánar
19. desember 2014Bygging Seðlabanka Íslands

Breyting á útboðsskilmálum vegna kaupa Seðlabanka Íslands á íslenskum krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri

Seðlabanki Íslands hefur breytt útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á íslenskum krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri en útboðið sem auglýst var 9. desember sl. fer fram 10. febrúar 2015.

Nánar
19. desember 2014

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 12/2014

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Nánar