
04. júní 2014
Fundargerð peningastefnunefndar

Hér er birt fundargerð fyrir fundi peningastefnunefndarinnar 19. og 20. maí vegna vaxtaákvörðunar 21. maí 2014, en á þeim fundum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, vaxtaákvörðunina 21. maí og kynningu þeirrar ákvörðunar.
Fundargerð peningastefnunefndar í maí 2014