logo-for-printing

06. nóvember 2014

Erindi seðlabankastjóra á peningamálafundi Viðskiptaráðs

Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var í Reykjavík í morgun. Erindi hans er nú aðgengilegt hér á vefnum.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri: Efnahagshorfur, peningastefnan og lánshæfismat. Ræða á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands, Hilton Reykjavík Nordica, 6. nóvember 2014.pdf

Til baka