logo-for-printing

16.05.2014

Ýmsar upplýsingar um gjaldeyrismál

Á heimasíðu Seðlabankans er nú að finna almennar upplýsingar og svör við algengum spurningum um gjaldeyrismál. Nálgast má þessar upplýsingar í tenglum hér fyrir neðan. Þar má að auki finna tengil á síðu með upplýsingum um undanþágur og eyðublöð fyrir þær.

Sjá hér: 

Upplýsingar um gjaldeyrismál
Almennar upplýsingar um gjaldeyrismál og tenglar á ýmsar síður um efnið.

Spurt og svarað
Skýringar á atriðum sem algengt er að spurt sé um, svo sem um ferðamannagjaldeyri, búferlaflutninga og atriði sem snerta námsmenn.

Umsókn um undanþágu
Upplýsingar um umsóknarferli um undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál ásamt eyðublaði vegna umsóknar um undanþágu.

Til baka