logo-for-printing

21. janúar 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 01/2021

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 12/2020 dags 18. desember sl. þar sem að engin meginvaxtaákvörðun hefur verið af hálfu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands síðan þá.

Nánar
21. janúar 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka yfir landamæri á svæðinu

Löndin átta í kjördæmi Norður- og Eystrasaltslandanna í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa haft frumkvæði að því að fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina ógnir og veikleika í tengslum við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu.

Nánar
21. janúar 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Opinn fjarfundur á Alþingi um skýrslu peningastefnunefndar

Efnahags- og viðskiptanefnd hélt opinn fjarfund í dag, fimmtudaginn 21. janúar kl. 9:00, um skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrir síðari hluta ársins 2020. Gestir fundarins voru Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður nefndarinnar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns.

Nánar
20. janúar 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Nýtt fræðsluefni um áhættumiðaðar og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Nýtt fræðsluefni um áhættumiðaðar og fyrirbyggjandi aðgerðir sem tilkynningarskyldum aðilum er skylt að grípa til og innleiða á grundvelli laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur verið birt á vefsvæði Seðlabanka Íslands.

Nánar
19. janúar 2021Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstöður athugunar á stafrænni tækniþróun – Núlán

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) hóf í september 2020 vettvangsathugun til að kanna þróun og rekstur tiltekinna rafrænna útlána til einstaklinga, eða svonefndra Núlána, hjá Arion banka hf. Niðurstöður lágu fyrir í janúar 2021.

Nánar