logo-for-printing

17. september 2021

Seðlabankastjóri með erindi á Reikningsskiladeginum

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti erindi á Reikningsskiladeginum hjá Félagi löggiltra endurskoðenda í dag. Erindi Ásgeirs fjallaði um nýjan Seðlabanka eftir sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Í erindinu snerti Ásgeir meðal annars á eftirlitshlutverki Seðlabankans, stöðu þjóðarbúsins og inngripum bankans í ljósi heimsfaraldurs.

Glærur sem Ásgeir studdist við má nálgast hér: Nýr Seðlabanki – Erindi seðlabankastjóra á Reikningsskiladeginum 17. september 2021.

 

Til baka