
05. nóvember 2020
Nýtt þjónustuborð fyrir skilaaðila Seðlabankans

Fram til 9. nóvember verður jafnframt tekið við þjónustubeiðnum sem send eru á eldri þjónustuborðsnetföng en eftir þann tíma verða þau afvirkjuð og eingöngu tekið við aðstoðarbeiðnum í gegnum netföng hins nýja þjónustuborðs.
Eftir sem áður skal almennum erindum beint á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is.