logo-for-printing

24. mars 2017

Viðtal við seðlabankastjóra í þættinum Eyjan á ÍNN

Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali í þættinum Eyjan á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær. Þar spurði þáttastjórnandinn, Björn Ingi Hrafnsson, seðlabankastjóra út í starfsemi og helstu verkefni á vegum Seðlabanka Íslands og stjórnvalda að undanförnu, svo sem um losun fjármagnshafta, þróun peningamála og fleira. 

Þátturinn er aðgengilegur hér.

Til baka