
08. febrúar 2024
Afsal GAMMA Capital Management hf. á starfsleyfi
.jpg?proc=AdalmyndFrett)
Á síðustu árum hafa sjóðir um sameiginlega fjárfestingu í rekstri hjá félaginu ýmist lokið starfsemi sinni og þeim verið slitið eða rekstur þeirra verið færður til tengds félags, Kviku eignastýringar hf. Félagið stundar því ekki lengur leyfisskylda starfsemi.