logo-for-printing

19. febrúar 2020

Fundargerð peningastefnunefndar

Bygging Seðlabanka Íslands
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er hér birt nýjasta fundargerð nefndarinnar, en kveðið er á um að fundargerð skuli birt tveimur vikum eftir hverja vaxtaákvörðun. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 3. og 4. febrúar 2020, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, vaxtaákvörðunina 5. febrúar og kynningu þeirrar ákvörðunar.

Sjá hér: Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Febrúar 2020 (90. fundur).
Til baka