logo-for-printing

25. október 2023

Skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, mæta á morgun til opins fundar efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að ræða nýjustu skýrslu peningastefnunefndar til þingsins.

Vefútsending er frá fundinum sem hefst klukkan 8:30.

Sjá hér skýrslu peningastefnunefndar til Alþingis: Skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis. 2023/1

Sjá nánar á vef Alþingis: Opinn fundur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis 26. október 2023.

Sjá hér nánari upplýsingar á vef Seðlabanka Íslands um peningastefnunefnd og störf hennar: PeningastefnunefndTil baka