logo-for-printing

06. janúar 2022

Niðurstaða athugunar á innheimtuháttum BPO Innheimtu ehf.

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í apríl 2021 athugun á innheimtuháttum BPO Innheimtu ehf. Athugunin sneri að kröfusafni sem félagið keypti hinn 13. apríl 2021 sem samanstóð af kröfum vegna smálána, en kröfurnar birtust skuldurum í netbanka að kvöldi sama dags.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á innheimtuháttum BPO Innheimtu ehf. 
Til baka