logo-for-printing

17. mars 2017

Allt sem þú vildir vita um gengi krónunnar

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Allt sem þú vildir vita um gengi krónunnar en þorðir ekki að spyrja um, er heiti á erindi sem Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt í gær á Ferðaþjónustudegi í Hörpu í Reykjavík. Þar kemur meðal annars fram að hraður vöxtur útflutnings og efnahagsumsvifa hafi leitt til mikillar gengishækkunar sem er mikilvægur hluti efnahagsaðlögunar.

Meðfylgjandi er skjal með helstu efnisatriðum í erindi Þórarins.

Til baka