logo-for-printing

04. febrúar 2020

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitir BPO Innheimtu ehf. innheimtuleyfi

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitti hinn 31. janúar síðastliðinn BPO Innheimtu ehf. innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008. Innheimtuleyfi BPO Innheimtu ehf. tekur til frum- og milliinnheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra skv. a-lið 1. mgr. 3. gr. nefndra laga og innheimtu eigin peningakrafna sem aðili hefur keypt í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfur í atvinnuskyni skv. 5. gr. sömu laga.
Til baka