logo-for-printing

26. maí 2023

Niðurstaða athugunar á meðhöndlun Arion banka hf. á SME í útreikningi á eiginfjárþörf og notkun breytistuðla

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í mars 2022 athugun á verklagi Arion banka hf. við að ákvarða hvaða aðilar falla undir skilgreiningu lítilla og meðalstórra félaga (SME) skv. ákvæði 501. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 (CRR), sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.). Samhliða kannaði fjármálaeftirlitið verklag bankans við flokkun áhættuskuldbindinga utan efnahags og beitingu breytistuðla sbr. 111. gr. CRR.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á meðhöndlun Arion banka hf. á SME í útreikningi á eiginfjárþörf og notkun breytistuðla
Til baka