logo-for-printing

30. nóvember 2020

Halli á viðskiptajöfnuði 1,2 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi – hrein staða við útlönd jákvæð um 969 ma.kr.

Bygging Seðlabanka Íslands

Á þriðja ársfjórðungi 2020 var 1,2 ma.kr. halli á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 5,9 ma.kr. halla ársfjórðunginn á undan.  Í lok ársfjórðungsins var hrein staða við útlönd jákvæð um 969 ma.kr. eða 33,5% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 142 ma.kr. eða 5% af VLF á fjórðungnum. Seðlabanki Íslands hefur endurskoðað ársfjórðungslegar hagtölur greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins aftur til ársins 1995. 

Sjá nánar í frétt nr. 41/2020, 30. nóvember 2020: Halli á viðskiptajöfnuði 1,2 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi 2020 - hrein staða við útlönd jákvæð um 969 ma.kr.

Frétt nr. 41/2020
30. nóvember 2020

Til baka