logo-for-printing

07. júlí 2022

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hélt miðvikudaginn 29. júní síðastliðinn erindi hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Þar fjallaði Rannveig um stöðu og horfur í efnahagsmálum, peningastefnuna og miðlun hennar nýverið.

Hér má finna kynningu sem Rannveig studdist við á fundinum: Peningastefnan og efnahagshorfur.
Til baka