
10. desember 2018
Seðlabankastjóri meðal aðalræðumanna á ráðstefnu seðlabankastjóra Suð-Austur Asíu

Á meðfylgjandi mynd má sjá seðlabankastjóra, helstu fyrirlesara og formenn sendinefnda á ráðstefnunni. Í fremstu röð eru frá vinstri: Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Veerathai Santiprabhob, seðlabankastjóri Tælands, Indrajit Coomaraswamy, seðlabankastjóri Sri Lanka, Mitsuhiro Furusawa, einn aðstoðarframkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Hans Genberg, framkvæmdastjóri SEACEN og P Nandalal Weerasinghe, fyrsti aðstoðarseðlabankastjóri Sri Lanka.