logo-for-printing

10. júlí 2023

Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá Landsbankanum hf.

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Hjá þeim fjármálafyrirtækjum sem metin eru kerfislega mikilvæg fer slíkt mat fram árlega.

Sjá nánar: Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá Landsbankanum hf. 
Til baka