logo-for-printing

26. apríl 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Útlánakönnun Seðlabanka Íslands

Seðlabankinn framkvæmir ársfjórðungslega útlánakönnun á meðal viðskiptabankanna fjögurra. Spurt er um mat þeirra á þróun framboðs og eftirspurnar eftir lánsfé og auk þess hvaða þætti þeir telji að hafi haft ráðandi áhrif á framboð á síðustu þremur mánuðum. Einnig er spurt um væntingar viðskiptabankanna um horfur næstu sex mánuði. Könnunin var síðast framkvæmd 1. til 15. apríl sl. og eru niðurstöðurnar hér byggðar á meðaltali svara viðskiptabankanna.

Nánar
24. apríl 2024

Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2024

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 16. til 20. apríl 2024 í Washington, ásamt Björk Sigurgísladóttur, varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits, og öðrum fulltrúum Seðlabankans.

Nánar
19. apríl 2024

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2024

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Nánar
16. apríl 2024

Skráning PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf. sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu

Hinn 12. apríl 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf. væri hæft til að fá skráningu sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu.

Nánar
11. apríl 2024

Frekari upplýsingar vegna afturköllunar starfsleyfis NOVIS

Seðlabanki Íslands birti frétt 6. júní 2023 um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu (Národná banka Slovenska, NBS), eftirlitsaðila NOVIS* , um að afturkalla starfsleyfi vátryggingafélagsins. Frekari upplýsingar um afturköllunina eru aðgengilegar á vefsíðu Seðlabanka Íslands, sem hafa verið uppfærðar.

Nánar