logo-for-printing

17.12.2012Jón Þ. Sigurgeirsson

Erindi Jóns Þ. Sigurgeirssonar á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum

Mánudaginn 10. desember hélt framkvæmdastjóri alþjóðasamskipta og skrifstofu bankastjóra, Jón Þ. Sigurgeirsson, erindi á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum (World Bank). Efni ráðstefnunnar var „Global forum on Law, Justice and Development".

Nánar
14.12.2012

Erindi aðalhagfræðings um fjármálakreppu

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd, fjallaði um áhrif alþjóðafjármálakreppunnar á Ísland og Ítalíu, m.a. með hliðsjón af því að Ítalía er í Efnahags- og gjaldmiðilsbandalagi Evrópu og með evru, en Ísland er utan bandalagsins og með krónu. Erindið var á ensku og í því studdist Þórarinn við meðfylgjandi glærur.

Nánar
28.11.2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi í Abu Dhabi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á fundi embættismanna um nýlega þróun aðgerða til stuðnings fjármálageiranum sem fram fór í Abu Dhabi þann 27. nóvember 2012.

Nánar
16.11.2012

Erindi Sigríðar Benediktsdóttur á fundi FVH

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands var frummælandi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Hótel Sögu í dag. Á fundinum var fjallað um fjármagnshöft og skuldastöðu þjóðarinnar. Sigríður greindi meðal annars frá helstu niðurstöðum í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kom út í haust.

Nánar
16.11.2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi Viðskiptaráðs

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var ræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í dag. Þar gerði hann grein fyrir stöðu peningamála og fleiri málum.

Nánar