logo-for-printing

03.04.2012

Staða íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins

Kynning á gögnum Þorvarðar og Karenar byggir á ítarlegri rannsóknarritgerð um fjárhagsstöðu íslenskra heimila sem verður birt um miðjan apríl. Greiningin lýsir í meginatriðum hvernig staða heimila þróaðist frá ársbyrjun 2007 til ársloka 2010.

Sjá hér gögn þau sem Þorvarður og Karen studdust við í erindinu í dag:

Staða íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins

Til baka