

Varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi OECD um viðbrögð peningastefnu og ríkisfjármála við áföllum
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti ræðu á 15. árlega fundi vinnuhóps OECD fyrir fulltrúa fjárlagagerðar þjóðþinga og sjálfstæðra ríkisfjármálastofnana sem haldinn var á Íslandi 13. til 14. apríl.
Nánar
Ræða seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabanka Íslands
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 62. ársfundi bankans sem haldinn var 30. mars 2023 og sendur út hér á vef bankans.
Nánar
Ávarp forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á 62. ársfundi bankans í dag.
Nánar
Ávarp formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp á 62. ársfundi bankans. Í ávarpinu kynnti hann ýmis helstu verkefni og rekstur bankans á árinu.
Nánar
Seðlabankastjóri meðal framsögumanna á ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri var meðal framsögumanna á ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar sem haldin var í Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 22. mars síðastliðinn. Að ráðstefnunni stóð menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar.
Nánar