logo-for-printing

28.11.2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi í Abu Dhabi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á fundi embættismanna um nýlega þróun aðgerða til stuðnings fjármálageiranum sem fram fór í Abu Dhabi þann 27. nóvember 2012. Fundurinn var skipulagður af Basel-nefndinni um bankaeftirlit, Fjármálastöðugleikaráðinu og Gjaldeyrissjóði Arabíulanda.

Texta ræðunnar, sem haldin var á ensku og ber heitið: „To what extent do international and EU reform proposals address the fault lines in cross-border banking?“ eða á íslensku: "Að hve miklu leyti taka umbótatillögur ESB og annarra alþjóðlegra aðila á vandanum við bankastarfsemi yfir landamæri" má finna hér: Ræða seðlabankastjóra, nóvember 2012 (pdf)

Til baka