logo-for-printing

16.11.2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi Viðskiptaráðs

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var ræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í dag. Þar gerði hann grein fyrir stöðu peningamála og fleiri málum.

Hér má nálgast endanlega ræðu seðlabankastjóra: Erindi MG, Viðskiptaráð 16.11.2013 (pdf)

    

 

 

 

Til baka