logo-for-printing

27. apríl 2012

Erindi um stöðu íslenskra heimila á ráðstefnu í Þýskalandi

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabankans, flutti í morgun erindi um fjárhagsstöðu íslenskra heimila á SMYE ráðstefnunni (Spring Meeting of Young Economists) í Mannheim í Þýskalandi.

Nánar
26. apríl 2012

Erindi seðlabankastjóra í Seðlabanka Portúgals um reynslu Íslendinga

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi í dag í Seðlabanka Portúgals, en jafnframt tóku samtök hagfræðinga þar í landi þátt í viðburðinum. Þar greindi seðlabankastjóri m.a. frá reynslu Íslendinga af fjármálakreppunni, frá efnahagsáætlun stjórnvalda og AGS og efnahagsstefnu í átt að stöðugleika og efnahagsbata.

Nánar
03. apríl 2012

Staða íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins

Upplýsingar úr erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar og Karenar Á. Vignisdóttur um stöðu íslenskra heimila á undanförnum árum eru nú aðgengilegar hér á vefnum.

Nánar