Erindi Rannveigar Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra hjá Samiðn
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu hjá Seðlabanka Íslands, flutti nýverið erindi hjá Samiðn um efnahagsumsvif, verðbólgu og peningastefnu. Yfirskrift erindisins var: Vextir Seðlabankans - vita bitlausir eða allt að kæfa? Þar fjallaði hún um nýlega ákvörðun peningastefnunefndar og forsendur hennar.
NánarErindi seðlabankastjóra um efnahagsmálin og horfurnar framundan á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í erindinu ræddi Ásgeir um efnahagsmálin og horfurnar framundan.
NánarFyrirlestur aðalhagfræðings um þróun og horfur í efnahagsmálum
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í gær fyrirlestur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins um þróun og horfur í efnahagsmálum með hliðsjón af efni í þriðja hefti Peningamála á árinu.
NánarOpnunarerindi seðlabankastjóra á Reykjavík Economic Conference
Í dag og á morgun fer fram ráðstefnan Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum, en hluti ráðstefnunnar er í opnu streymi. Það eru opnunarerindi Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og svo erindi sem haldin eru af Tobias Adrian, framkvæmdastjóra hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Christopher J. Waller, sem er einn af seðlabankastjórum í Bandaríkjunum, hjá Federal Reserve System.
NánarRæða seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabanka Íslands
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 63. ársfundi bankans.
Nánar