logo-for-printing

17. október 2024Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Erindi Rannveigar Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra hjá Samiðn

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu hjá Seðlabanka Íslands, flutti nýverið erindi hjá Samiðn um efnahagsumsvif, verðbólgu og peningastefnu. Yfirskrift erindisins var: Vextir Seðlabankans - vita bitlausir eða allt að kæfa? Þar fjallaði hún um nýlega ákvörðun peningastefnunefndar og forsendur hennar.

Nánar
10. október 2024Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

Erindi seðlabankastjóra um efnahagsmálin og horfurnar framundan á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í erindinu ræddi Ásgeir um efnahagsmálin og horfurnar framundan.

Nánar
08. október 2024

Fyrirlestur aðalhagfræðings um þróun og horfur í efnahagsmálum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í gær fyrirlestur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins um þróun og horfur í efnahagsmálum með hliðsjón af efni í þriðja hefti Peningamála á árinu.

Nánar
23. maí 2024

Opnunarerindi seðlabankastjóra á Reykjavík Economic Conference

Í dag og á morgun fer fram ráðstefnan Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum, en hluti ráðstefnunnar er í opnu streymi. Það eru opnunarerindi Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og svo erindi sem haldin eru af Tobias Adrian, framkvæmdastjóra hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Christopher J. Waller, sem er einn af seðlabankastjórum í Bandaríkjunum, hjá Federal Reserve System.

Nánar
04. apríl 2024

Ræða seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabanka Íslands

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 63. ársfundi bankans.

Nánar