logo-for-printing

14.09.2012

Ávarp seðlabankastjóra við opnun sýningar á minnispeningum og munum úr eigu Kristjáns Eldjárns

Í dag, 14. september 2012, afhentu börn Dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta Íslands, Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminjasafns minnispeninga og muni úr eigu föður síns. Á sama tíma var opnuð sýning á þessum minnispeningum og öðrum munum sem Dr. Kristjáni Eldjárn áskotnuðust á ferli sínum.

Sýningin verður opin gestum frá kl. 13:00-16:00 á virkum dögum næstu vikur.

Meðfylgjandi er ávarp Más Guðmundssonar við þetta tilefni: Ávarp seðlabankastjóra við afhendingu á minnispeningum úr eigu Kristjáns Eldjárns (PDF-skjal)

Til baka