logo-for-printing

25. apríl 2008

Íslenskur þjóðarbúskapur og fjármálakerfi í apríl 2008

Ingimundur Friðriksson, seðlabankastjóri, flutti erindi á fundi stjórnar og framkvæmdastjórnar norska fjármálaeftirlitsins í Reykjavík 25. apríl 2008. Hér er erindið birt lauslega þýtt úr ensku.

Nánar
25. apríl 2008

Trúverðugleiki peningastefnunnar og baráttan við verðbólguna

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans, hélt í vikunni erindi um trúverðugleika peningastefnunnar og baráttuna við verðbólguna. Þar fjallar hann m.a. um reynslu annarra landa og forgangsverkefni peningastefnunnar hér á landi í dag.

Nánar
14. apríl 2008

Vorfundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (e. International Monetary and Financial Committee) var haldinn í Washington D.C. laugardaginn 12. apríl 2008.

Nánar