logo-for-printing

28. mars 2008

Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á ársfundi bankans 28. mars 2008

Formaður, forsætisráðherra, ráðherrar og aðrir góðir gestir Bankastjórn Seðlabanka Íslands býður ykkur öll velkomin til 47. ársfundar bankans, en forsætisráðherra hefur á fundi bankaráðsins fyrir stuttu staðfest reikninga bankans sem liggja hér fyrir ásamt ársskýrslu hans.

Nánar
28. mars 2008

Ávarp Halldórs Blöndals formanns bankaráðs á ársfundi Seðlabanka Íslands 28. mars 2008

Hæstvirtu forsætisráðherra, ráðherrar, aðrir góðir gestir. Fyrir hönd bankaráðs Seðlabanka Íslands býð ég ykkur velkomin til þessa 47. ársfundar bankans og segi fundinn settan. Að loknum inngangsorðum mínum flytur formaður bankastjórnar, Davíð Oddsson ársfundarræðu sína fyrir hönd bankastjórnar. Að endingu ávarpar Geir H. Haarde forsætisráðherra fundinn.

Nánar
10. mars 2008

Erindi Þórarins G. Péturssonar um peningastefnu Seðlabanka Íslands

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans hélt fyrirlestur á stjórnarfundi LÍÚ og SFS sl. föstudag um þá kosti sem í boði eru fyrir peningstefnu Seðlabankans.

Nánar