logo-for-printing

20. maí 2008

Framkvæmd peningastefnu með minnsta fljótandi gjaldmiðil í heimi

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands, hélt erindi hjá Federal Reserve Bank of New York 16. maí sl. um reynsluna af framkvæmd peningastefnu með minnsta fljótandi gjaldmiðil í heimi á tímum lausfjárgnóttar og fjármálakreppu í heimsbúskapnum.

Nánar
09. maí 2008

Nokkrir punktar um peningamál - úr fyrirlestri Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra

Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, flutti fyrirlestur á kynningarfundi í Seðlabankanum nýverið. Í fyrirlestrinum fjallaði Eiríkur um viðfangsefni líðandi stundar í Seðlabankanum, og vék auk þess að öðrum umræðuefnum, s.s. verðtryggingu lána og evru.

Nánar
05. maí 2008

Peningastefnan og fasteignamarkaðurinn

Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti framsöguerindi á fundi Félags fasteignasala 2. maí sl. um þróun fasteignamarkaðar.

Nánar