logo-for-printing

28. desember 2005

Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands 5. desember 2005

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína um 25 punkta fyrir helgi. Ég geri ekki ráð fyrir að sú ákvörðun hafi komið á óvart. Vel má vera að einhverjir kunni að hafa lesið út úr skrifum bankans í tengslum við ákvörðun vaxta í september sl. að vaxtahækkunin yrði meiri nú, 50 punktar eða jafnvel 75 punktar.

Nánar
02. desember 2005

Erindi Jóns Sigurðssonar bankastjóra um verkefni Seðlabankans

Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabanka Íslands, flutti í morgun erindi á fundi Sambands íslenskra samvinnufélaga um verkefni Seðlabanka Íslands.

Nánar
14. október 2005

Erindi Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra á fundi Landssambands smábátaeigenda

Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, flutti í dag erindi á fundi Landssambands smábátaeigenda. Í erindinu fjallaði Eiríkur um peningastefnuna, framvindu efnahagsmála, vaxtabreytingar, útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum á alþjóðamarkaði, gjaldeyrismarkað, verðtryggingu, evru og aðhald í peningamálum.

Nánar
04. október 2005

Atriði úr erindi Þórarins G. Péturssonar, staðgengils aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, flutti 30. september sl. erindi í tilefni af útkomu nýjustu Peningamála.

Nánar
21. september 2005

Erindi Jóns Sigurðssonar bankastjóra um markmið og hlutverk Seðlabanka Íslands

Jón Sigurðsson seðlabankastjóri hélt erindi um markmið og hlutverk Seðlabanka Íslands í Rótarýklúbbi Breiðholts 19. september 2005.

Nánar