logo-for-printing

30. mars 2007

Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á ársfundi bankans 30. mars 2007

Formaður, forsætisráðherra, ráðherrar og aðrir góðir gestir Fyrir hönd bankastjórnarinnar leyfi ég mér að fagna komu ykkar allra til þessa 46. ársfundar Seðlabanka Íslands. Á síðasta ársfundi bankans var upplýst að ríkisstjórn og Seðlabanki hefðu ráðgast um nauðsyn þess að auka gjaldeyrisforða bankans verulega og jafnframt að bæta eiginfjárstöðu hans.

Nánar
30. mars 2007

Ávarp Helga S. Guðmundssonar formanns bankaráðs á ársfundi Seðlabanka Íslands 30. mars 2007

Hæstvirtur forsætisráðherra, ráðherrar, aðrir góðir gestir. Fyrir hönd bankaráðs Seðlabanka Íslands býð ég ykkur velkomin til þessa fertugasta og sjötta ársfundar bankans og segi fundinn settan. Að loknum inngangsorðum mínum flytur formaður bankastjórnar Davíð Oddsson ársfundarræðu sína fyrir hönd bankastjórnar. Að endingu ávarpar Geir H. Haarde forsætisráðherra fundinn.

Nánar