Hagtölur

Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna. Hagtölunum er skipt í þrjá flokka.

Hagtölur fjármálafyrirtækja innihalda efnahagsstærðir fyrirtækja og stofnana sem starfa á innlendum fjármálamarkaði.

Hagtölur á fjármálamarkaði sýna þróun vaxta, gengis, veltu á millibankamarkaði og greiðslumiðlunar auk útgáfu og stöðu markaðsverðbréfa og afleiðuviðskipta.

Hagtölur greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu varða viðskipti þjóðarbúsins við umheiminn. Greiðslujöfnuður sýnir viðskipti milli innlendra og erlendra aðila yfir ákveðið tímabil og í erlendri stöðu er tekin saman staða þeirra í milli við lok tímabilsins.

Hagtölurnar eru birtar eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 16:00 á birtingardegi.Fjármálafyrirtæki

TíðniNýjast*TímabilNæst*
BankakerfiMánaðarleg22. Ágúst júlí 201721. September
TryggingafélögMánaðarleg16. Ágúst Júní 201715. September
Efnahagur Seðlabanka ÍslandsMánaðarleg08. Ágúst Júlí 201707. September
LífeyrissjóðirMánaðarleg03. Ágúst Júní 201706. September
Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðirMánaðarleg26. Júlí Júní 201725. Ágúst
Önnur fjármálafyrirtækiMánaðarleg26. Júlí Júní 201728. Ágúst
Fjármálareikningar fjármálafyrirtækjaÁrsfjórðungsleg06. Júní 1. ársfj. 201705. September

Fjármálamarkaðir

TíðniNýjast*TímabilNæst*
Útboð verðbréfaMánaðarleg22. Ágúst Júlí 201721. September
GreiðslumiðlunMánaðarleg14. Ágúst Júlí 201713. September
GjaldeyrismarkaðurMánaðarleg08. Ágúst Júlí 201706. September
KrónumarkaðurMánaðarleg08. Ágúst Júlí 201706. September
RaungengiMánaðarleg08. Ágúst Júlí 201706. September
Staða markaðsverðbréfaMánaðarleg28. Júlí Júní 201728. Ágúst

Greiðslujöfnuður og erlend staða þjóðarbúsins

TíðniNýjast*TímabilNæst*
Gjaldeyrisforði og tengdir liðirMánaðarleg11. Ágúst Júlí 201714. September
Erlend staða SeðlabankansMánaðarleg09. Ágúst Júlí 201708. September
Greiðslujöfnuður við útlöndÁrsfjórðungsleg02. Júní 1. ársfj. 201704. September
Erlend staða þjóðarbúsinsÁrsfjórðungsleg02. Júní 1. ársfj. 201704. September
Erlendar skuldirÁrsfjórðungsleg02. Júní 1. ársfj. 201704. September
Bein fjárfestingÁrleg09. Mars 2015 uppfærð gögn11. September
VerðbréfafjárfestingMánaðarleg28. Júlí Júní 201728. Ágúst

*Birting er kl. 16:00 á útgáfudögum